17.04.2009 08:10

Til hamingju Anna okkar

Já hún elskulega systir mín, Anna Lilja, átti afmæli á miðvikudaginn. Hún er eins og flestir vita stödd í Madríd að vinna sem au-per, læra spænsku og njóta þess að vera til. Við óskum henni innilega til hamingju með afmælið emoticon Hún er búin að tuða og tuða í mér að setja myndir hér inn, ég er ekki alveg að standa mig nógu vel. Hér koma nokkraremoticon Við fórum norður um páskana og að sjálfsögðu tóku við nokkrar myndir þar. Það var æðislegt að vera hjá ömmu, eins og alltaf. Við slöppuðum af, heimsóttum yndislegt fólk, fórum út að leika í sund og fleira. Það er alltaf jafn gott að komast borginni og í rólegheitin fyrir norðan í fallegasta firði landsins emoticon en jæja það er best að fara að gera sig reddy fyrir vinnuna. Endilega kíkið á myndirnar, ég er svo búin að setja inn nýtt myndband og það eru fleiri væntanleg emoticon


það gengur alltaf hálf illa að taka svona family photo emoticon

Eldra efni

Um mig

Faðir:

Kári Emilsson

Móðir:

Ásdís Jóna Marteinsdóttir

Um:

Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.

Alexander verður 4 ára

atburður liðinn í

14 ár

4 mánuði

13 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 338
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 21
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 58748
Samtals gestir: 11973
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 09:49:44